Fræðigrein eftir Frode Telseth og Viðar Halldórsson um hvernig sömu félags- og menningarlegu þættirnir mótuðu afrek knattspyrnulandsliða Noregs og Íslands – á sitt hvorri öldinni. Greinin birtist í Sport in Society.
Hér má finna ýmsar greinar eftir okkur.
01 Nov 2017
Fræðigrein eftir Frode Telseth og Viðar Halldórsson um hvernig sömu félags- og menningarlegu þættirnir mótuðu afrek knattspyrnulandsliða Noregs og Íslands – á sitt hvorri öldinni. Greinin birtist í Sport in Society.
14 Oct 2017
Grein um áskoranir íslenskrar knattspyrnu í kjölfar þess að karlalandslið Íslands tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni HM 2018. Greinin birtist í veftrímaritinu Kjarnanum, 14. október 2017.
https://kjarninn.is/folk/2017-10-13-fraegdin-er-fallvolt-vandi-islenskrar-knattspyrnu/
18 Apr 2017
A brand new research book by Vidar Halldorsson:
Iceland is a tiny Nordic nation with a population of just 330,000 and no professional sports leagues, and yet its soccer, basketball and handball teams have all qualified for major international tournaments in recent years. This fascinating study argues that team sport success is culturally produced and that in order to understand collective achievement we have to consider the socio-cultural context.
Based on unparalleled access to key personnel, including top coaches, athletes and administrators, the book explores Icelandic cultural capital as a factor in sporting success, from traditions of workmanship, competitive play and teamwork to international labour migration and knowledge transfer. The first book to focus specifically on the socio-cultural aspects of a small nation’s international sporting success, this is an original and illuminating contribution to the study of the sociology of sport.
Sport in Iceland: How small nations achieve international success is fascinating reading for team sport enthusiasts, coaches, managers and organisers, as well as for any student or scholar with an interest in the sociology of sport, strategic sports development, sports policy or sports administration.
See here: https://www.routledge.com/Sport-in-Iceland-How-Small-Nations-Achieve-International-Success/Halldorsson/p/book/9781138681798
09 Feb 2017
Fræðigrein Viðars Halldórssonar, Þórólfs Þórlindssonar og Michael A. Katovich um félagsfræðilega nálgun á liðssamvinnu í íþróttum. Greinin birtist í Sport in Society. Sjá útdrátt í viðhengi.
01 Oct 2016
Fræðileg greining á notkun handknattleiksþjálfara á leikhléum. Greinin birtist í Open Sports Sciences Journal.
14 Jan 2015
Fræðigrein Viðars Halldórssonar, birt í Netlu- tímariti um uppeldis- og menntamál (2014).
12 May 2014
Svargrein Viðars Halldórssonar um forvarnargildi íþrótta. Birti í Akueyri – Vikublað (2014) 16.tbl., 4 ág., bls. 12.
09 Apr 2014
Færðigrein Viðars Halldórssonar, Þórólfs Þórlindssonar og Michael Katovich um félagslegt umhverfi íþrótta á mótunarárum afreksíþróttafólks. Greinin birtist í Studies in Symbolic Interaction.
30 Oct 2013
Fræðigrein Viðars Halldórssonar, Þórólfs Þórlindssonar og Ingu Dóru Sigfúsdóttur, um tengsl áfengisneyslu ungmenna, íþróttaiðkunar og annarra áhrifaþátta. Greinin birtist í the International Review for the Sociology of Sport.
30 Nov 2012
Erindi Viðars Halldórssonar á ráðstefnuni: Skipta íþróttir máli? Ráðstefna um stöðu íþrótta í íslensku samfélagi. Ráðstefnan var á vegum Háskóla Íslands og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og var hún haldin í Háskóla Íslands 28. nóvember 2012.
10 Oct 2012
Fræðigrein Viðars Halldórssonar, Þórólfs Þórlindssonar og Ásgeirs Helgasonar, um viðhorf og hugarfar íslenskra afreksíþróttamanna. Greinin birtist í International Journal of Sport Psychology.
24 Jan 2011
Greinin birtist í Háskólablaðinu – tímariti nemenda Háskólans í Reykjavík – í janúar 2011. Greinin tengist námskeiðinu Taktu Flugið sem Melar Sport og Opni háskólinn standa reglulega fyrir og fjallar hún um hvers konar viðhorf eru líkleg til árangurs í leik og starfi.
24 Sep 2010
Fræðigrein Þórólfs Þórlindssonar og Viðars Halldórssonar um steranotkun íslenskra framhaldsskólanema og tengsl steranotkunar við íþróttaiðkun. Greinin birtist í Substance Abuse Treatment, Prevention and Policy.
23 Jun 2010
Greinin birtist í vikublaðinu Krítík sumarið 2010 og fjallar hún um ástæður vinsælda heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu og íþrótta yfir höfuð.
01 Apr 2008
Greinin birtist í Morgunblaðinu árið 2008. Greinin fjallar um tengsl Ólympíuleika og stjórnmála í sögulegu ljósi og birtist í kjölfar umræðu um mannréttindabrot kínverja á íbúum Tíbet í aðdraganda leikana í Kína í ágúst 2008.
29 Dec 2006
Greinin birtist í Morgunblaðinu í desember 2006. Í greinini er rætt um íþróttir sem forvarnir gegn vímuefnanotkun og þær áhyggjur sem menn hafa af brottfalli úr íþrótttum.
23 Apr 2005
Greinin birtist í Morgunblaðinu árið 2005. Greinin er sjálfstætt framhald greinarinnar “Fjögurra ára atvinnumenn?” sem birtist nokkrum dögum fyrr.
01 Apr 2005
Greinin birtist í Morgunblaðinu árið 2005. Greinin er gagnrýni á aukna sérhæfingu og alvöru í íþróttum barna og ungmenna á Íslandi.