Dr. Viðar Halldórsson

Viðar félagsfræðingur

Viðar hefur sinnt verkefnum sem ráðgjafi fyrir íþróttafélög, fyrirtæki og stofnanir frá árinu 2001. Frá árinu 2003 starfaði hann sem lektor við Kennaraháskóla Íslands og síðar við Háskólann í Reykjavík þar sem hann var m.a. sviðsstjóri íþróttafræðasviðs. Viðar hefur sinnt kennslu og rannsóknum í félagsfræði, íþróttafélagsfræði og íþróttasálfræði við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands. Hann er með doktorspróf í félagsfræði með sérstaka áherslu á félagsfræði árangurs (sociology of excellence).

Viðar hefur einnig sinnt ráðgjafahlutverki í íþróttahreyfingunni á þessum tíma og meðal annars komið að stefnumótun fyrir íþróttafélög og íþróttastofnanir; rannsóknum fyrir íþróttafélög og stofnanir; hvatningafyrirlestrum og aðstoð við íþróttalið í fjölmörgum íþróttagreinum; sem og sinnt einstaklingsráðgjöf fyrir íþróttamenn.

Viðar hefur á undanförnum árum starfað fyrir fjölmörg íþróttafélög, félagslið og landslið, íþróttastofnanir sem og einstaklinga – auk þess að starfa fyrir fyrirtæki og stofnanir.

FERILSKRÁ

Viðar Halldórsson
Fæddur 22. ágúst 1970 í Reykjavík.

MENNTUN:

• Ph.d. í félagsfræði við Háskóla Íslands (2012).
• M.A. próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands (2002).
• M.A. Diploma í félagsfræði íþrótta (Sociology of Sport) frá Háskólanum í Leicester (University of Leicester) í Englandi (2000).
• B.A. próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands (1998).

STÖRF:
• Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands 2014 – • Íþróttastjóri Gerplu. Frá september 2011 – 2013.
• Stundakennari við Háskóla Íslands. Frá 2011 -2013.
• Verkefnisstjóri á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Frá janúar 2011- september 2011.
• Stofnandi og ráðgjafi hjá Melar Sport ehf. Frá ágúst 2009 -.
• Stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Frá 2008 -2014.
• Lektor í félagsfræði íþrótta við Háskólann í Reykjavík, íþróttafræðasvið Kennslufræði- og lýðheilsudeildar. Frá janúar 2005. Þar af sviðsstjóri íþróttafræðisviðs frá janúar 2005 til ágúst 2007.
• Lektor í félagsfræði íþrótta við Kennaraháskóla Íslands, Íþróttafræðasetur á Laugarvatni. Frá ágúst 2003 til júlí 2005.
• Rannsóknarstjóri hjá Force ehf. 2003-2006.
• Stundakennari við Kennaraháskóla Íslands, Íþróttafræðasetur á Laugarvatni. Vorönn 2003.
• Ráðgjafi á rannsóknarsviði PricewaterhouseCoopers ehf./IBM Business Consulting Services ehf. Frá 1. september 2000 til 31. júlí 2003.
• Íþrótta- og tómstundafulltrúi ÍTR í Grafarvogi í samvinnu við Miðgarð. Frá 1. nóvember 1999 til 31. ágúst 2000.
• Sérfræðingur á rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknir & greining ehf. Frá júlí til nóvember 1999.
• Deildarsérfræðingur á Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála (RUM). Frá maí 1997 til september 1998.

RITASKRÁ:

Bækur:
The social context of excellence and achievement in sport: Towards ´a sociology of excellence´. (2014). Lambert Academic Publishing.
Félagsstarf og frístundir íslenskra unglinga (2000). Ásamt Þórólfi Þórlindssyni, Kjartani Ólafssyni og Ingu Dóru Sigfúsdóttur. Reykjavík: Æskan.
Vímuefnaneysla ungs fólks: Umhverfi og aðstæður (1998). Ásamt Þórólfi Þórlindssyni, Ingu Dóru Sigfúsdóttur og Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.

Ritrýndar rannsóknargreinar:
• Viðar Halldórsson (2014). Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Þróun íþróttaþátttöku og greining á félagslegum áhrifaþáttum. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun.
• Halldorsson, V.; Thorlindsson, T. og Sigfusdottir, I.D. (2014). Adolescent sport participation and alcohol use: The importance of sport organisation and the wider social context. International Review for the Sociology of Sport.
• Halldorsson, V.; and Thorlindsson, T. (in review). The Role of Informal Sport: The Local Context and the Development of Elite Athletes. Journal of Sport and Social Issues.
• Halldorsson, V.; Helgason, A. and Thorlindsson, T. (2012). Attitudes, Motivation and Commitment Amongst Icelandic Elite Athletes. International Journal of Sport Psychology.
• Thorlindsson, T. and Halldorsson, V. (2010). Sport and the use of anabolic androgenic steroids among Icelandic high school students: a critical test of three perspectives. Substance Abuse Treatment, Prevention and Policy. Hér má nálgast greinina

Rannsóknarskýrslur:
Ungt fólk ´97: Rannsókn á íþrótta- og tómstundaiðkun ungs fólks sem gerð var fyrir ÍTR vorið 1997 (2000). Kafli nr. 4 Í Skipulag íþróttastarfs í Reykjavík á nýrri öld. Framtíðarsýn til ársins 2010. Lokahandrit. Íþrótta- og Tómstundaráð Reykjavíkur og Íþróttabandalag Reykjavíkur.
Staða æskulýðsmála í Garðabæ (1998). Ásamt Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
Staða æskulýðsmála í Skagafirði (1998). Ásamt Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
Íþróttaumfjöllun í dagblöðum (1997). Í skýrslu um íþróttir stúlkna og kvenna. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Tóbaks- og vímuefnanotkun reykvískra grunnskólanema vorið 1997 (1997). Ásamt Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.

Annað birt efni:
• Viðhorf til árangurs. Ásamt Guðrúnu Högnadóttur. Grein í Háskólablaðinu 2011 (bls. 63, 2011).
• Njótum leiksins. Ásamt Magnúsi Agnari Magnússyni. Grein í helgarblaðinu Krítík (1.tbl, 1. árgangur, bls. 19, 2010).
• “ Ánægjuvogin (2010)". Fræðsluhefti og leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna. Reykjavík: ÍBR.
• Uppeldi og afrek. Saga handknattleiksdeildar KR 1999-2009 (2010). Kafli í 110 ára afmælisriti Knattspyrnufélags Reykjavíkur.
• Pólitískir Ólympíuleikar. Morgunblaðið (apríl 2008).
• Kletturinn í hafinu. Kafli í bókinni Melaskóli 60 ára (2006). Ritstjórar Ívar Gissurarson og Steingrímur Steinþórsson, Reykjavík: Skrudda.
• Íþróttir og forvarnir. Morgunblaðið (september 2006).
• Leikum til sigurs! …eða hvað? Handboltablað Gróttu 2005-2006.
• Eiga markaðslögmálin að stjórna íþróttum barna og ungmenna? Morgunblaðið (14. apríl 2005).
• Fjögurra ára atvinnumenn? Morgunblaðið (8. apríl 2005).
• Efla íþróttir alla dáð? (2000). Mannlíf, 9.tbl., 17. árg, 56-59.
• Frá dýrlífi til misnotkunar á dýrum (1999) Þýðing á grein bandaríska félagsfræðingsins Piers Beirne. Ásamt Kjartani Ólafssyni. Samfélagstíðindi, 19, bls.115-126.

Óbirt rit:
• “No Man is His Own Creation: The Social Context of Competitive Sports. Óbirt Phd. ritgerð frá Háskóla Íslands (2012).
• Ánægjukönnnun ÍBR (2009). Niðurstöður könnunar á ánægju 13-15 ára iðkenda hverfaíþróttafélaga í Reykjavík.
Íslenskir karlmenn og enski boltinn Könnun á áhuga íslenskra karlmanna á ensku knattspyrnunni. Óbirt handrit.
• The Dynamics of Managerial Succession: The social aspects of contemporary football (2002). Óbirt MA ritgerð frá Háskóla Íslands.
• Viðhorfskönnun meðal foreldra og forráðamanna barna og unglinga í knattspyrnufélaginu Víkingi (2002).
• Viðhorfskönnun meðal foreldra barna á námskeiðum ÍTR sumarið 1999 (1999).
• Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Niðurstöður könnunar á íþróttaiðkun grunnskólanema (1998). Óbirt BA ritgerð frá Háskóla Íslands.
• Fjölskyldumiðstöð vegna barna í vanda (1998). Viðhorfskönnun um þjónustu Fjölskyldumiðstöðvarinnar.
• Skátastarf á Íslandi 1997 (1998). Ásamt Kjartani Ólafssyni. Skýrsla unnin fyrir Bandalag íslenskra skáta. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóð námsmanna. Óbirt handrit.
• Staða kvenna innan lögreglunnar (1997). Viðhorfskönnun gerð fyrir Dómsmálaráðuneytið. Trúnaðarmál.
• Skuttogarinn er íslensk uppfinning (1997). Ásamt Ríkharði Garðarssyni og Sigurði Ólafssyni. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði Námsmanna. Óbirt handrit.
• Viðhorfskönnun meðal fulltrúa á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 10 – 13 október 1996 (1997). Trúnaðarmál.
• Þjónustukönnun Nýherja hf. (1996). Ásamt Kjartani Ólafssyni og Guðrúnu Gunnarsdóttur. Trúnaðarmál.

FYRIRLESTRAR:

Ritrýndar ráðstefnur:

• Halldorsson, V. (7-10 May 2014). The ́Secret Society ́ Behind Successful Teamwork in Sport: A Sociological Analysis. European Association for Sociology of Sport (EASS), Utrecht The Netherlands.
• Halldorsson, V. & Thorlindsson, T. The Emergence of a Successful Sport Tradition: A Case Study of the Olympic Success of Icelandic Handball. Erindi flutt á árlegri ráðstefnu Midwest Sociological Association í Chicago, USA (19. mars 2013).
• Halldorsson, V. & Thorlindsson, T. The Emergence of a Successful Sport Tradition. Erindi flutt á 26th Nordic Sociological Association Conference in Reykjavik, Iceland (August 15-18th, 2012).
• Halldorsson, V. & Thorlindsson, T. Informal Sport and the Development of Elite Athletes. Erindi flutt á 26th Nordic Sociological Association Conference in Reykjavik, Iceland (August 15-18th, 2012).
• Sport Ethics, Health and Young Peoples Use of Anabolic Steroids. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á ISSA (International Sport Sociology Association) Annual World Congress of the Sociology of Sport í Utrecht Hollandi. (15-18. júlí 2009).
• ´Go Out and Win!´: The anomie of soccer coaching. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á 28. NASSS (North American Society for Sociology of Sport) Annual Conference, Denver, USA (5-8. nóvember 2008).
• Durkheim, Chambliss and Wooden: Towards sociology of sport achievement. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á 28. NASSS (North American Society for Sociology of Sport) Annual Conference, Denver, USA (5-8. nóvember 2008.
• “A Great Tradition”: A sociological analysis on team sport performance. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á 27. NASSS (North American Society for Sociology of Sport) Annual Conference. Pittsburgh, USA (31.október – 4.nóvember 2007).
• The Core Values of Elite Athletes: A case study on elite athletes in Iceland. Veggspjald á 2007 BASES (British Association of Sport and Exercise Sciences) Annual Conference. Bath, England (12-14. september, 2007).
• The Social Context of Sport and the Use of Steroids Among Icelandic High School Students. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni og Ingu Dóru Sigfúsdóttir. Erindi flutt á árlegri ráðstefnu samtaka félagsfræðinga, Social policy, social ideology and social change. Chicago (4-7 apríl 2007).
• Are Geographical Differences in Body Composition, Physical Fitness and Physical Activity Among Children and Adolescents in Iceland Associated with Leisure Time Activities. Meðhöfundur með Arngrimsson, S.A.; Sveinsson, T.; Böðvarsson, A.; Ólafsson, Ó.; Ármannsson, Ó.; og Johannsson, Erindi flutt á Nordic Obesity Meeting. Reykjavík, Iceland (15-16. júní, 2006).

Önnur fræðileg erindi:
• Taktu flugið! Listin að ná árangri. Erindi flutt fyrir Einn HR í Háskólanum í Reykjavík (10. mars 2011).
• „Enginn maður skapar sig sjálfur” – Félagslegt umhverfi íþrótta og árangurs. Erindi flutt á Reykjavik International Games, íþróttamiðstöðinni í Laugardal (12. janúar, 2011).
• Árangur og umhverfi: Börnin okkar í íþróttum. Erindi flutt á fræðslufundi á vegum unglingaráðs knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Flataskóli (24. nóvember, 2010).
• Forvarnir íþrótta: Áhrif hins formlega umhverfis. Erindi flutt á lýðheilsuráðstefnu Icelandic Fitness and Health Expo, Grand Hótel (20. nóvember, 2010).
• Könnun fyrir ÍBR. Kynning á niðurstöðum Rannsókna & greiningar á ánægju íslenskra ungmenna af íþróttastarfi og forvörnum íþrótta (ásamt Jóni Sigfússyni). Íþróttamiðstöðin í Laugardal (27. október, 2010).
• Foreldrar – okkar hlutverk. Börnin okkar í íþróttum. Erindi flutt á opnum fundi á vegum KR-kvenna í KR heimilinu (24. febrúar, 2010).
• The Art of Winning. Erindi flutt á Reykjavik International Games, íþróttamiðstöðinni í Laugardal (17. janúar, 2010).
• Listin að sigra. Erindi flutt á Reykjavik International Games, íþróttamiðstöðinni í Laugardal (16. janúar, 2010).
• Ánægjuvog íþróttafélaga í Reykjavík. Erindi flutt hjá hverfaíþróttafélögunum níu í Reykjavík (haustið 2009).
• Brottfall úr skipulögðu tómstundastarfi ungmenna: Helstu niðurstöður skýrslu sem unnin var fyrir starfshóp um jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi í Hafnarfirði. Erindi flutt á ráðstefnu Foreldraráðs Hafnarfjarðar (mars, 2009).
• Brottfall úr íþróttum. Erindi flutt fyrir Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (október, 2009):
• Félagslegt umhverfi keppnisíþrótta. Erindi flutt á íþróttaráðstefnu ÍBR og ÍTR í Orkuveituhúsinu (13. Mars 2008).
• Ungt fólk og íþróttir: Niðurstöður rannsóknar 2006. Erindi flutt á hádegisverðarfundi ÍSÍ. (13. apríl, 2007). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• Steranoktun í íþróttum: Niðurstöður rannsóknar á íslenskum framhaldsskólanemum. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á hádegisverðarfundi ÍSÍ (2006). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• The Elite Athlete: What does it take to become one? Erindi flutt á íþróttalæknisráðstefnu ÍSÍ (Sport Medicine Course). Íþróttamiðstöðin í Laugardal (2. mars, 2006).
• Hvað einkennir afreksfólkið okkar í íþróttum. Erindi flutt á opnum fundi ÍSÍ og ÍBA um afreksíþróttir (19. janúar 2006). Brekkuskóli, Akureyri.
• Hvað einkennir afreksfólkið okkar í íþróttum. Erindi á hádegisverðarfundi ÍSÍ um afreksíþróttir (12 nóvember 2005). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• Lífsstíll ungs fólks í íþróttum. Erindi flutt á hádegisverðarfundi ÍSÍ „Öruggt umhverfi æskufólks” (21. október 2005). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• Félagslegt umhverfi knattspyrnuþjálfarans? Erindi flutt á ráðstefnu í tilefni af 35 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands). Grand Hótel, Reykjavík (12. nóvember, 2005).
• Hvað þarf til að ná árangri? Rannsókn á afreksfólki í íþróttum. Erindi flutt á 9. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (14. október, 2005).
• Gildi íþrótta: Áherslur í starfi og leik. Erindi flutt á opnum fundi ÍSÍ á Akureyri (20. nóvember 2004). Brekkuskóli, Akureyri.
• Íþróttaiðkun ungs folks: Þróun og áhrif. Erindi flutt á 8. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (16. október, 2004).
• Markaðsvæðing Ólympíuleikanna: Er auglýsingamennskan farin að skemma þann boðskap sem Ólympíuleikarnir standa fyrir? Erindi flutt á 8. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (16. október, 2004).
• Félagslegir áhrifaþættir á stöðu knattspyrnuþjálfarans. Erindi flutt á 7. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (11. október, 2003).
• Sociological studies on adolescents and sport in Iceland. Erindi flutt á Norrænu höfuðborgarráðstefnunni um íþróttir (Nordisk huvudstadskonferense om idrott ar 2002) (13. maí 2002). Apótek-Bar & Grill, Reykjavík.
• Ungt fólk og vímuefni. Erindi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ (9. nóvember, 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks í Grafarvogi. Erindi fyrir kennara og skólafólk. Miðgarður (5. október 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks: Umhverfi og aðstæður. Erindi flutt í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (haust 1999)
• Vímuefnaneysla ungs fólks eftir hverfum borgarinnar. Erindi flutt í Gerðubergi (haust 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks í Breiðholti og Árbæ. Erindi fyrir kennara og skólafólk. Gerðuberg (30. september 1999).
• Ungt fólk, vímuefni og afbrot. Fyrirlestur á ráðstefnu norrænna lögreglustjóra (Nordisk Politimesterkonference). Haldin á Hótel Lofteiðum, Reykjavík (7. september 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks eftir hverfum borgarinnar. Erindi flutt í Miðbæjarskólaanum (sumar 1999)
• Lífsstíll ungs fólks á Íslandi. Fyrirlestur á ráðstefnunni Áhættuhegðun ungs fólks: Fíkniefnaneysla, sjálfsvíg og ofbeldi. Haldin í Menntaskólanum á Akureyri (ágúst 1998).
• Sport and Substance Use. Fyrirlestur fyrir unglinga frá Norðurlöndum í Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni (22 júní 1998).
• Vímuefnaneysla ungs fólks. Fyrirlestur fyrir Forvarnanefnd Hafnarfjarðar í Hafnarfirði (sumar 1998).
• Vímuefnaneysla ungs fólks. Fyrirlestur fyrir Rotary-Nes í félagsheimilinu Seltjarnarnesi (sumar 1998).
• Vímuefnaneysla ungs fólks. Fyrirlestur fyrir Foreldrafélag Langholtsskóla í Langholtsskóla (vor 1998).
• The Value of Sport for Icelandic Adolescents. Fyrirlestur fyrir Norrænu skólaíþróttanefndina (the Nordisk Skolidrottskomite) í Norræna Skólasetrinu Hvalfjarðarströnd (1. ágúst 1997).

KENNSLA:

Háskóli Íslands:
• Rannsóknir í félagsfræði (2012).
• Félagsfræði íþrótta (2011).

Háskólinn í Reykjavík:
• Heimur íþrótta: Inngangur að íþróttafræði (2006-2011).
• Íþróttasálfræði (2007-2008).
• Aðferðafræði rannsókna (2007).
• Vinnulag í háskólanámi(2007).
• Sérhæfð íþróttaþjálfun (2007).
• Forvarnargildi íþrótta(2006).

Kennaraháskóli Íslands:
• Félagsfræði og saga íþrótta (2003-2006).
• Þroska- og íþróttasálfræði (2003-2006).
• Aðferðafræði rannsókna (2003-2005).
• Félagsfræði (2004-2006).
• Lífsstíll barna og unglinga (2005).
• Lokaverkefni – umsjón (2005).
• Þjálfun hópíþrótta (2004).

Auk fjölda annarra fyrirlestra fyrir íþróttalið, foreldra barna í íþróttum, þjálfara, stjórnendur og skipuleggjendur íþróttastarfs sem og ýmis konar fyrirtæki og stofnanir.