Viðar hefur sinnt verkefnum sem ráðgjafi fyrir íþróttafélög, fyrirtæki og stofnanir frá árinu 2001. Frá árinu 2003 starfaði hann sem lektor við Kennaraháskóla Íslands og síðar við Háskólann í Reykjavík þar sem hann var m.a. sviðsstjóri íþróttafræðasviðs. Viðar hefur sinnt kennslu og rannsóknum í félagsfræði, íþróttafélagsfræði og íþróttasálfræði við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands. Hann er með doktorspróf í félagsfræði með sérstaka áherslu á félagsfræði árangurs (sociology of excellence).
Viðar hefur einnig sinnt ráðgjafahlutverki í íþróttahreyfingunni á þessum tíma og meðal annars komið að stefnumótun fyrir íþróttafélög og íþróttastofnanir; rannsóknum fyrir íþróttafélög og stofnanir; hvatningafyrirlestrum og aðstoð við íþróttalið í fjölmörgum íþróttagreinum; sem og sinnt einstaklingsráðgjöf fyrir íþróttamenn.
Viðar hefur á undanförnum árum starfað fyrir fjölmörg íþróttafélög, félagslið og landslið, íþróttastofnanir sem og einstaklinga – auk þess að starfa fyrir fyrirtæki og stofnanir.
FERILSKRÁ
Viðar Halldórsson
Fæddur 22. ágúst 1970 í Reykjavík.
MENNTUN:
• Ph.d. í félagsfræði við Háskóla Íslands (2012).
• M.A. próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands (2002).
• M.A. Diploma í félagsfræði íþrótta (Sociology of Sport) frá Háskólanum í Leicester (University of Leicester) í Englandi (2000).
• B.A. próf í félagsfræði frá Háskóla Íslands (1998).
STÖRF:
• Lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands 2014 – • Íþróttastjóri Gerplu. Frá september 2011 – 2013.
• Stundakennari við Háskóla Íslands. Frá 2011 -2013.
• Verkefnisstjóri á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Frá janúar 2011- september 2011.
• Stofnandi og ráðgjafi hjá Melar Sport ehf. Frá ágúst 2009 -.
• Stundakennari við Háskólann í Reykjavík. Frá 2008 -2014.
• Lektor í félagsfræði íþrótta við Háskólann í Reykjavík, íþróttafræðasvið Kennslufræði- og lýðheilsudeildar. Frá janúar 2005. Þar af sviðsstjóri íþróttafræðisviðs frá janúar 2005 til ágúst 2007.
• Lektor í félagsfræði íþrótta við Kennaraháskóla Íslands, Íþróttafræðasetur á Laugarvatni. Frá ágúst 2003 til júlí 2005.
• Rannsóknarstjóri hjá Force ehf. 2003-2006.
• Stundakennari við Kennaraháskóla Íslands, Íþróttafræðasetur á Laugarvatni. Vorönn 2003.
• Ráðgjafi á rannsóknarsviði PricewaterhouseCoopers ehf./IBM Business Consulting Services ehf. Frá 1. september 2000 til 31. júlí 2003.
• Íþrótta- og tómstundafulltrúi ÍTR í Grafarvogi í samvinnu við Miðgarð. Frá 1. nóvember 1999 til 31. ágúst 2000.
• Sérfræðingur á rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknir & greining ehf. Frá júlí til nóvember 1999.
• Deildarsérfræðingur á Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála (RUM). Frá maí 1997 til september 1998.
RITASKRÁ:
Bækur:
• The social context of excellence and achievement in sport: Towards ´a sociology of excellence´. (2014). Lambert Academic Publishing.
• Félagsstarf og frístundir íslenskra unglinga (2000). Ásamt Þórólfi Þórlindssyni, Kjartani Ólafssyni og Ingu Dóru Sigfúsdóttur. Reykjavík: Æskan.
• Vímuefnaneysla ungs fólks: Umhverfi og aðstæður (1998). Ásamt Þórólfi Þórlindssyni, Ingu Dóru Sigfúsdóttur og Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
Ritrýndar rannsóknargreinar:
• Viðar Halldórsson (2014). Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Þróun íþróttaþátttöku og greining á félagslegum áhrifaþáttum. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun.
• Halldorsson, V.; Thorlindsson, T. og Sigfusdottir, I.D. (2014). Adolescent sport participation and alcohol use: The importance of sport organisation and the wider social context. International Review for the Sociology of Sport.
• Halldorsson, V.; and Thorlindsson, T. (in review). The Role of Informal Sport: The Local Context and the Development of Elite Athletes. Journal of Sport and Social Issues.
• Halldorsson, V.; Helgason, A. and Thorlindsson, T. (2012). Attitudes, Motivation and Commitment Amongst Icelandic Elite Athletes. International Journal of Sport Psychology.
• Thorlindsson, T. and Halldorsson, V. (2010). Sport and the use of anabolic androgenic steroids among Icelandic high school students: a critical test of three perspectives. Substance Abuse Treatment, Prevention and Policy. Hér má nálgast greinina
Rannsóknarskýrslur:
• Ungt fólk ´97: Rannsókn á íþrótta- og tómstundaiðkun ungs fólks sem gerð var fyrir ÍTR vorið 1997 (2000). Kafli nr. 4 Í Skipulag íþróttastarfs í Reykjavík á nýrri öld. Framtíðarsýn til ársins 2010. Lokahandrit. Íþrótta- og Tómstundaráð Reykjavíkur og Íþróttabandalag Reykjavíkur.
• Staða æskulýðsmála í Garðabæ (1998). Ásamt Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
• Staða æskulýðsmála í Skagafirði (1998). Ásamt Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
• Íþróttaumfjöllun í dagblöðum (1997). Í skýrslu um íþróttir stúlkna og kvenna. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
• Tóbaks- og vímuefnanotkun reykvískra grunnskólanema vorið 1997 (1997). Ásamt Jóni Gunnari Bernburg. Reykjavík: Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála.
Annað birt efni:
• Viðhorf til árangurs. Ásamt Guðrúnu Högnadóttur. Grein í Háskólablaðinu 2011 (bls. 63, 2011).
• Njótum leiksins. Ásamt Magnúsi Agnari Magnússyni. Grein í helgarblaðinu Krítík (1.tbl, 1. árgangur, bls. 19, 2010).
• “ Ánægjuvogin (2010)". Fræðsluhefti og leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna. Reykjavík: ÍBR.
• Uppeldi og afrek. Saga handknattleiksdeildar KR 1999-2009 (2010). Kafli í 110 ára afmælisriti Knattspyrnufélags Reykjavíkur.
• Pólitískir Ólympíuleikar. Morgunblaðið (apríl 2008).
• Kletturinn í hafinu. Kafli í bókinni Melaskóli 60 ára (2006). Ritstjórar Ívar Gissurarson og Steingrímur Steinþórsson, Reykjavík: Skrudda.
• Íþróttir og forvarnir. Morgunblaðið (september 2006).
• Leikum til sigurs! …eða hvað? Handboltablað Gróttu 2005-2006.
• Eiga markaðslögmálin að stjórna íþróttum barna og ungmenna? Morgunblaðið (14. apríl 2005).
• Fjögurra ára atvinnumenn? Morgunblaðið (8. apríl 2005).
• Efla íþróttir alla dáð? (2000). Mannlíf, 9.tbl., 17. árg, 56-59.
• Frá dýrlífi til misnotkunar á dýrum (1999) Þýðing á grein bandaríska félagsfræðingsins Piers Beirne. Ásamt Kjartani Ólafssyni. Samfélagstíðindi, 19, bls.115-126.
Óbirt rit:
• “No Man is His Own Creation: The Social Context of Competitive Sports. Óbirt Phd. ritgerð frá Háskóla Íslands (2012).
• Ánægjukönnnun ÍBR (2009). Niðurstöður könnunar á ánægju 13-15 ára iðkenda hverfaíþróttafélaga í Reykjavík.
• Íslenskir karlmenn og enski boltinn Könnun á áhuga íslenskra karlmanna á ensku knattspyrnunni. Óbirt handrit.
• The Dynamics of Managerial Succession: The social aspects of contemporary football (2002). Óbirt MA ritgerð frá Háskóla Íslands.
• Viðhorfskönnun meðal foreldra og forráðamanna barna og unglinga í knattspyrnufélaginu Víkingi (2002).
• Viðhorfskönnun meðal foreldra barna á námskeiðum ÍTR sumarið 1999 (1999).
• Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Niðurstöður könnunar á íþróttaiðkun grunnskólanema (1998). Óbirt BA ritgerð frá Háskóla Íslands.
• Fjölskyldumiðstöð vegna barna í vanda (1998). Viðhorfskönnun um þjónustu Fjölskyldumiðstöðvarinnar.
• Skátastarf á Íslandi 1997 (1998). Ásamt Kjartani Ólafssyni. Skýrsla unnin fyrir Bandalag íslenskra skáta. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóð námsmanna. Óbirt handrit.
• Staða kvenna innan lögreglunnar (1997). Viðhorfskönnun gerð fyrir Dómsmálaráðuneytið. Trúnaðarmál.
• Skuttogarinn er íslensk uppfinning (1997). Ásamt Ríkharði Garðarssyni og Sigurði Ólafssyni. Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði Námsmanna. Óbirt handrit.
• Viðhorfskönnun meðal fulltrúa á landsfundi Sjálfstæðisflokksins 10 – 13 október 1996 (1997). Trúnaðarmál.
• Þjónustukönnun Nýherja hf. (1996). Ásamt Kjartani Ólafssyni og Guðrúnu Gunnarsdóttur. Trúnaðarmál.
FYRIRLESTRAR:
Ritrýndar ráðstefnur:
• Halldorsson, V. (7-10 May 2014). The ́Secret Society ́ Behind Successful Teamwork in Sport: A Sociological Analysis. European Association for Sociology of Sport (EASS), Utrecht The Netherlands.
• Halldorsson, V. & Thorlindsson, T. The Emergence of a Successful Sport Tradition: A Case Study of the Olympic Success of Icelandic Handball. Erindi flutt á árlegri ráðstefnu Midwest Sociological Association í Chicago, USA (19. mars 2013).
• Halldorsson, V. & Thorlindsson, T. The Emergence of a Successful Sport Tradition. Erindi flutt á 26th Nordic Sociological Association Conference in Reykjavik, Iceland (August 15-18th, 2012).
• Halldorsson, V. & Thorlindsson, T. Informal Sport and the Development of Elite Athletes. Erindi flutt á 26th Nordic Sociological Association Conference in Reykjavik, Iceland (August 15-18th, 2012).
• Sport Ethics, Health and Young Peoples Use of Anabolic Steroids. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á ISSA (International Sport Sociology Association) Annual World Congress of the Sociology of Sport í Utrecht Hollandi. (15-18. júlí 2009).
• ´Go Out and Win!´: The anomie of soccer coaching. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á 28. NASSS (North American Society for Sociology of Sport) Annual Conference, Denver, USA (5-8. nóvember 2008).
• Durkheim, Chambliss and Wooden: Towards sociology of sport achievement. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á 28. NASSS (North American Society for Sociology of Sport) Annual Conference, Denver, USA (5-8. nóvember 2008.
• “A Great Tradition”: A sociological analysis on team sport performance. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á 27. NASSS (North American Society for Sociology of Sport) Annual Conference. Pittsburgh, USA (31.október – 4.nóvember 2007).
• The Core Values of Elite Athletes: A case study on elite athletes in Iceland. Veggspjald á 2007 BASES (British Association of Sport and Exercise Sciences) Annual Conference. Bath, England (12-14. september, 2007).
• The Social Context of Sport and the Use of Steroids Among Icelandic High School Students. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni og Ingu Dóru Sigfúsdóttir. Erindi flutt á árlegri ráðstefnu samtaka félagsfræðinga, Social policy, social ideology and social change. Chicago (4-7 apríl 2007).
• Are Geographical Differences in Body Composition, Physical Fitness and Physical Activity Among Children and Adolescents in Iceland Associated with Leisure Time Activities. Meðhöfundur með Arngrimsson, S.A.; Sveinsson, T.; Böðvarsson, A.; Ólafsson, Ó.; Ármannsson, Ó.; og Johannsson, Erindi flutt á Nordic Obesity Meeting. Reykjavík, Iceland (15-16. júní, 2006).
Önnur fræðileg erindi:
• Taktu flugið! Listin að ná árangri. Erindi flutt fyrir Einn HR í Háskólanum í Reykjavík (10. mars 2011).
• „Enginn maður skapar sig sjálfur” – Félagslegt umhverfi íþrótta og árangurs. Erindi flutt á Reykjavik International Games, íþróttamiðstöðinni í Laugardal (12. janúar, 2011).
• Árangur og umhverfi: Börnin okkar í íþróttum. Erindi flutt á fræðslufundi á vegum unglingaráðs knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Flataskóli (24. nóvember, 2010).
• Forvarnir íþrótta: Áhrif hins formlega umhverfis. Erindi flutt á lýðheilsuráðstefnu Icelandic Fitness and Health Expo, Grand Hótel (20. nóvember, 2010).
• Könnun fyrir ÍBR. Kynning á niðurstöðum Rannsókna & greiningar á ánægju íslenskra ungmenna af íþróttastarfi og forvörnum íþrótta (ásamt Jóni Sigfússyni). Íþróttamiðstöðin í Laugardal (27. október, 2010).
• Foreldrar – okkar hlutverk. Börnin okkar í íþróttum. Erindi flutt á opnum fundi á vegum KR-kvenna í KR heimilinu (24. febrúar, 2010).
• The Art of Winning. Erindi flutt á Reykjavik International Games, íþróttamiðstöðinni í Laugardal (17. janúar, 2010).
• Listin að sigra. Erindi flutt á Reykjavik International Games, íþróttamiðstöðinni í Laugardal (16. janúar, 2010).
• Ánægjuvog íþróttafélaga í Reykjavík. Erindi flutt hjá hverfaíþróttafélögunum níu í Reykjavík (haustið 2009).
• Brottfall úr skipulögðu tómstundastarfi ungmenna: Helstu niðurstöður skýrslu sem unnin var fyrir starfshóp um jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi í Hafnarfirði. Erindi flutt á ráðstefnu Foreldraráðs Hafnarfjarðar (mars, 2009).
• Brottfall úr íþróttum. Erindi flutt fyrir Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (október, 2009):
• Félagslegt umhverfi keppnisíþrótta. Erindi flutt á íþróttaráðstefnu ÍBR og ÍTR í Orkuveituhúsinu (13. Mars 2008).
• Ungt fólk og íþróttir: Niðurstöður rannsóknar 2006. Erindi flutt á hádegisverðarfundi ÍSÍ. (13. apríl, 2007). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• Steranoktun í íþróttum: Niðurstöður rannsóknar á íslenskum framhaldsskólanemum. Meðhöfundur með Þórólfi Þórlindssyni. Erindi flutt á hádegisverðarfundi ÍSÍ (2006). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• The Elite Athlete: What does it take to become one? Erindi flutt á íþróttalæknisráðstefnu ÍSÍ (Sport Medicine Course). Íþróttamiðstöðin í Laugardal (2. mars, 2006).
• Hvað einkennir afreksfólkið okkar í íþróttum. Erindi flutt á opnum fundi ÍSÍ og ÍBA um afreksíþróttir (19. janúar 2006). Brekkuskóli, Akureyri.
• Hvað einkennir afreksfólkið okkar í íþróttum. Erindi á hádegisverðarfundi ÍSÍ um afreksíþróttir (12 nóvember 2005). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• Lífsstíll ungs fólks í íþróttum. Erindi flutt á hádegisverðarfundi ÍSÍ „Öruggt umhverfi æskufólks” (21. október 2005). Íþróttamiðstöðin í Laugardal.
• Félagslegt umhverfi knattspyrnuþjálfarans? Erindi flutt á ráðstefnu í tilefni af 35 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands). Grand Hótel, Reykjavík (12. nóvember, 2005).
• Hvað þarf til að ná árangri? Rannsókn á afreksfólki í íþróttum. Erindi flutt á 9. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (14. október, 2005).
• Gildi íþrótta: Áherslur í starfi og leik. Erindi flutt á opnum fundi ÍSÍ á Akureyri (20. nóvember 2004). Brekkuskóli, Akureyri.
• Íþróttaiðkun ungs folks: Þróun og áhrif. Erindi flutt á 8. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (16. október, 2004).
• Markaðsvæðing Ólympíuleikanna: Er auglýsingamennskan farin að skemma þann boðskap sem Ólympíuleikarnir standa fyrir? Erindi flutt á 8. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (16. október, 2004).
• Félagslegir áhrifaþættir á stöðu knattspyrnuþjálfarans. Erindi flutt á 7. málþingi RKHÍ. Kennaraháskóli Íslands (11. október, 2003).
• Sociological studies on adolescents and sport in Iceland. Erindi flutt á Norrænu höfuðborgarráðstefnunni um íþróttir (Nordisk huvudstadskonferense om idrott ar 2002) (13. maí 2002). Apótek-Bar & Grill, Reykjavík.
• Ungt fólk og vímuefni. Erindi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ (9. nóvember, 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks í Grafarvogi. Erindi fyrir kennara og skólafólk. Miðgarður (5. október 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks: Umhverfi og aðstæður. Erindi flutt í Fjölbrautaskólanum við Ármúla (haust 1999)
• Vímuefnaneysla ungs fólks eftir hverfum borgarinnar. Erindi flutt í Gerðubergi (haust 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks í Breiðholti og Árbæ. Erindi fyrir kennara og skólafólk. Gerðuberg (30. september 1999).
• Ungt fólk, vímuefni og afbrot. Fyrirlestur á ráðstefnu norrænna lögreglustjóra (Nordisk Politimesterkonference). Haldin á Hótel Lofteiðum, Reykjavík (7. september 1999).
• Vímuefnaneysla ungs fólks eftir hverfum borgarinnar. Erindi flutt í Miðbæjarskólaanum (sumar 1999)
• Lífsstíll ungs fólks á Íslandi. Fyrirlestur á ráðstefnunni Áhættuhegðun ungs fólks: Fíkniefnaneysla, sjálfsvíg og ofbeldi. Haldin í Menntaskólanum á Akureyri (ágúst 1998).
• Sport and Substance Use. Fyrirlestur fyrir unglinga frá Norðurlöndum í Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni (22 júní 1998).
• Vímuefnaneysla ungs fólks. Fyrirlestur fyrir Forvarnanefnd Hafnarfjarðar í Hafnarfirði (sumar 1998).
• Vímuefnaneysla ungs fólks. Fyrirlestur fyrir Rotary-Nes í félagsheimilinu Seltjarnarnesi (sumar 1998).
• Vímuefnaneysla ungs fólks. Fyrirlestur fyrir Foreldrafélag Langholtsskóla í Langholtsskóla (vor 1998).
• The Value of Sport for Icelandic Adolescents. Fyrirlestur fyrir Norrænu skólaíþróttanefndina (the Nordisk Skolidrottskomite) í Norræna Skólasetrinu Hvalfjarðarströnd (1. ágúst 1997).
KENNSLA:
Háskóli Íslands:
• Rannsóknir í félagsfræði (2012).
• Félagsfræði íþrótta (2011).
Háskólinn í Reykjavík:
• Heimur íþrótta: Inngangur að íþróttafræði (2006-2011).
• Íþróttasálfræði (2007-2008).
• Aðferðafræði rannsókna (2007).
• Vinnulag í háskólanámi(2007).
• Sérhæfð íþróttaþjálfun (2007).
• Forvarnargildi íþrótta(2006).
Kennaraháskóli Íslands:
• Félagsfræði og saga íþrótta (2003-2006).
• Þroska- og íþróttasálfræði (2003-2006).
• Aðferðafræði rannsókna (2003-2005).
• Félagsfræði (2004-2006).
• Lífsstíll barna og unglinga (2005).
• Lokaverkefni – umsjón (2005).
• Þjálfun hópíþrótta (2004).
Auk fjölda annarra fyrirlestra fyrir íþróttalið, foreldra barna í íþróttum, þjálfara, stjórnendur og skipuleggjendur íþróttastarfs sem og ýmis konar fyrirtæki og stofnanir.